Sameinum Markaðssetningu & Tækni

Sýnileiki

|

Vöxtur

|

Eftirspurn

Velkomin til Nótt markaðsstofu

Nótt markaðsstofa er afkastamikið markaðsteymi sem vinnur hratt, skýrt og með árangur að leiðarljósi. Við höfum unnið saman að fjölbreyttum verkefnum og vitum hvað skilar raunverulegum niðurstöðum í markaðssetningu og hvað er tímasóun.

Okkur er ekkert óviðkomandi þegar kemur að stafrænni markaðssetningu. Við sameinum auglýsingar, efnissköpun, hönnun, myndbandagerð og vefsíður í eina skýra heild sem þjónar markmiðum fyrirtækja.

Velkomin til Nótt markaðsstofu

Nótt markaðsstofa er afkastamikið markaðsteymi sem vinnur hratt, skýrt og með árangur að leiðarljósi. Við höfum unnið saman að fjölbreyttum verkefnum og vitum hvað skilar raunverulegum niðurstöðum í markaðssetningu og hvað er tímasóun.

Okkur er ekkert óviðkomandi þegar kemur að stafrænni markaðssetningu. Við sameinum auglýsingar, efnissköpun, hönnun, myndbandagerð og vefsíður í eina skýra heild sem þjónar markmiðum fyrirtækja.

Hvar þarft þú hjálp?

Engin tvö fyrirtæki eru eins þegar kemur að markaðssetningu. Sum eru sterk í efnissköpun og samfélagsmiðlum, á meðan önnur skortir tíma, áhuga eða skýra stefnu. Það sem skiptir máli er að vita hvar þínir styrkleikar liggja og hvar tækifærin til vaxtar eru.

Með því að greina stöðuna rétt er hægt að byggja markaðssetningu sem virkar í raun.

Hér fyrir neðan getur þú tekið stutta könnun sem hjálpar til við að varpa ljósi á hvar fyrirtækið þitt gæti þurft mestan stuðning.

Þjónustan okkar

Ai - Þjónusta

Við innleiðum snjallar AI-lausnir sem taka á móti fyrirspurnum allan sólarhringinn.
Samskipti á SMS, Instagram, TikTok og Facebook sameinast í eitt kerfi.
AI-chatbotar svara, flokka og safna lykilupplýsingum sjálfkrafa.

Við bjóðum einnig upp á íslenskumælandi AI-símsvara.
Hann svarar símtölum, heldur samtölum og skráir nauðsynleg gögn. Hægt er að velja um KARL eða KONU

Náðu athygli hratt

Byggðu sýnileika

Náðu til breiðs markhóps

Byggðu traust

Sterk ímynd.

Stöðug nærvera

Markvissar auglýsingar.

Mælanlegur árangur.

Áskriftarleiðir

Gleipnir

69.900 kr + vsk / mán 

Innifalið: 

- Uppsetning á auglýsingum (Meta eða Google)

- Auglýsingatextar & einföld grafík

- Stöðug eftirfylgni og lagfæringar

- Létt mánaðarskýrsla (lykiltölur)

Starkaður

129.900 kr + vsk / mán

Innifalið:

- Umsjón samfélagsmiðla (4–10 færslur / mán)

- Meta Ads + Google Ads

- Auglýsingatextar & hönnun

- Stöðug eftirfylgni

- Mánaðarleg árangursskýrsla

Vinsælast

Járngreipur

199.900 kr + vsk / mán

Innifalið: 

- Umsjón með samfélagsmiðlum (8 –12 færslur á mánuði) 

- Meta Ads + Google Ads

- Hönnun á 4 plöggum á mánuði 

- Fullt heimasíðu og bakenda viðhald 

- Viðburðarstjórnun & launch-herferðir 

- Email marketing

- Árangurs fundur 

Þruma

319.900 kr + vsk / mán 

Innifalið: 

- Allt úr Járngreipi

- Myndbandsgerð (1–2 video / mán)

- AI sjálfvirkni (skilaboð, leads, eftirfylgni)

- AI chatbot á vefsíðu & samfélagsmiðlum

- 24/7 support & roadmap

- Vikulegir fundir

- 50% afsláttur af AI símsvara

Svona vinnum við

Image

Greining & markmið

Við byrjum á því að greina stöðu fyrirtækisins, markhóp og markmið.
Þannig skiljum við hvað þarf að laga, styrkja eða skala strax.

Image

Framkvæmd & hagræðing

Við keyrum markaðssetninguna og fylgjumst stöðugt með árangri.
Lagfæringar eru gerðar reglulega til að hámarka niðurstöður.

Image

Stefna & uppsetning

Við mótum skýra markaðsstefnu og setjum upp nauðsynleg kerfi.
Auglýsingar, efni og tækni eru stillt saman í eina heild.

Image

Brush Your Lashes Regularly

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore.

Image

Vöxtur & samstarf

Við byggjum langtímasamstarf með fókus á vöxt og árangur.
Markaðssetningin þróast með fyrirtækinu, ekki gegn því.

Image

Greining & stefna

Image

Uppsetning kerfa

Image

Framkvæmd & prófanir

Image

Vöxtur & skölun

Upplýsingar

Reykjavik, Iceland

Opnunar tími

Opið Alla Daga:

10:00 - 16:00

Okkar Pakkar

Gleipnir

Starkaður

Járngreipur

Þruma

AI - Þjónusta